Hérna getur þú valið myndir sem þú vilt bæta í sarpinn þinn. Þær myndir sem þú velur birtast svo undir hlekknum Þínar myndir. Mínar myndir

Myndasafn - orðaþemu

Myndirnar í Orðaleik eru teiknaðar af Ingu Maríu Brynjarsdóttur myndlistarmanni. Hugmyndin er að myndirnar gefi innsýn inn í reynsluheim barna sem alast upp á Íslandi í dag. Í myndasafninu má finna orð sem tengjast daglegu lífi leikskólabarna heima og í leikskólanum. Lögð er áhersla á þau orð sem leikskólabörn þurfa að kunna til að geta haft samskipti við aðra og gert sig skiljanleg. Myndasafnið skiptist í þemu, t.d. leikskólinn, umhverfið úti, umhverfið inni, líkaminn og dýrin.

MÍNAR MYNDIR