Kennsluleiðbeiningar

Í kennsluleiðbeiningunum er að finna góð ráð til að efla orðaforðakennslu í leikskólum. Fjallað er um nokkur orðaþemu og gefnar hugmyndir um hvernig hægt er að nota myndirnar til að efla orðaforða í gegnum daglegt starf, leik og verkefnavinnu. Hugmyndirnar má svo yfirfæra á önnur þemu. 

Kennsluleiðbeiningar - Orðaleikur