Handbók um orðanám barna


Í handbókinni er að finna almennar leiðbeiningar og hugmyndir varðandi orðaforðakennslu barna af erlendum uppruna. Fjallað er um rannsóknir á orðaforða barna og farið yfir þær aðferðir sem reynst hafa best til efla hann. Í handbókinni eru nokkrar síður sem henta vel til útprentunar og til að hengja upp á vegg.

Hægt er að skoða handbókina með því að smella á hana hér fyrir neðan.

Handbók - Orðaleikur