Rafbækur


Í rafbókunum hafa verið teknar saman myndir sem tengjast ákveðnu efni. Bækurnar gefa möguleika á spjalli um myndirnar þar sem orðunum sem koma fyrir er raðað í setningar sem smám saman verða flóknari. Rafbækurnar geta þannig hjálpað til við að æfa orðaforða og lengja setningar. Það er tilvalið að nýta bækurnar til að bæta markvisst við lýsingarorðum, sagnorðum, staðsetningar- og afstöðuhugtökum o.s.frv. um leið og orðaforðinn er æfður. Bækurnar henta einnig vel fyrir foreldra til að skoða með börnunum heima. Þar geta þær verið góður grunnur bæði til að æfa móðurmál barnanna sem og íslenskuna.


Myndabækur


Bækur með myndum og texta

Samræðustundir í Orðaleik
Leikskólinn Leikskólinn (m. hljóði) Athafnir
Heimili Heimili (m. hljóði) Farartæki
Tilfinningar Tilfinningar (m. hljóði) Gæludýr
Athafnir Athafnir Samfélagið - skólar
Föt og veður Föt og veður Samfélagið - heilsa og öryggi
Matur Matur Samfélagið - störf og staðir
Líkaminn Líkaminn Staðsetningar- og afstöðuhugtök
Persónur Persónur Villt dýr
Samfélag Samfélag  
Farartæki Farartæki  
Umhverfið Umhverfið  
Gæludýr Gæludýr  
Dýr á Íslandi Dýr á Íslandi  
Dýr erlendis Dýr erlendis  
Staðsetningar- og afstöðuhugtök Staðsetningar- og afstöðuhugtök  
Litir, form og mynstur Litir, form og mynstur