• Vefnámskeið Orðaleiks

  Vinnusmiðjur og námskeið fyrir leikskólakennara, sérkennara og aðra sem starfa með börnum á leikskólaaldri. Fjallað verður um nám og kennslu barna af erlendum uppruna og hvernig hægt er að nýta námsefnið Orðaleik til að efla mál þeirra.

  Lesa meira

Styrktaraðilar Orðaleiks

 • miðstöð skólaþróunar við háskólann á akureyri

  Efnið á vefnum má nota í skólastarfi og til að styðja við nám barna samkvæmt skilmálum Creative Commons CC BY-NC-SA 4.0.

  Leyfið gerir notendum vefsíðunnar og námsefnisins kleift að nýta efnið á fjölbreyttan hátt í skólastarfi til að styðja við orðanám barna. Leyfilegt er að búa til verkefni, spil og leiki byggða á námsefninu, prenta út og nýta myndirnar á fjölbreyttan hátt svo lengi sem vísað er til höfunda námsefnisins, afleidd verk eru ekki notuð í ágóðaskyni og þau gefin út samkvæmt sömu skilmálum.

  Orðaleikur - námsefni fyrir leikskóla - 2020